Við nýtum áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu á alþjóðlegum fjármálamörkuðum til að tryggja þér ábyrga og sjálfbæra langtímaávöxtun. 


Sérsvið okkar er eignastýring en ráðgjafar okkar hafa meðal annars starfað hjá alþjóðlegum fjárfestingabönkum, íslenskum lífeyrissjóðum, bönkum, tryggingafélögum og sprotasjóðum.


NÁNAR

Um okkur

Ráðgjafar Arngrimsson Advisors búa að stóru tengslaneti við alþjóðlega fjárfesta, sjóði og fjármálastofnanir auk áratuga reynslu af eignastýringu með langtímaávöxtun í huga. Það hefur reynst okkur best í gegn um tíðina að vinna náið með viðskiptavinum að lausnum sem best samrýmast þeirra áherslum, þörfum og væntingum. Arngrimsson Advisors þjónusta eingöngu fagfjárfesta og lífeyrissjóði sem eru þátttakendur á erlendum mörkuðum. Sjálfbærnimarkmið og samfélagsleg ábyrgð skipta æ meira máli í viðskiptaumhverfi nútímans og við tökum ávallt mið af slíkum mælikvörðum í mati okkar á fjárfestingakostum.

Pistlar

Achieving net-zero
2. maí 2022
Achieving net-zero
Eftir Sahara Web 27. janúar 2022
A Little Less Conversation, a Little More (Climate) Action
Bank J. Safra Sarasin's Commitments to Climate Action
Eftir Sahara Web 15. október 2021
Bank J. Safra Sarasin has been recognised as a manager that has been at the forefront of sustainable investments for more than thirty years. We actively contribute to the UN Sustainable Development Goals and the Paris Agreement but our efforts to tackle climate change go much further.
Skoða eldri fréttir

Hafa
samband

Fylltu út formið hér til hliðar til að bóka fund.

hafa samband

Share by: